Fundarboð 547. fundar sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps
Fundarboð.
547. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu Borg, miðvikudaginn 17. maí 2023 kl. 9:00.
1. Ársreikningur Grímsnes- og Grafningshrepps 2022.
2. Tilboð í hönnun innviða í fyrsta áfanga Vesturbyggðar og Miðsvæði.
3. Erindi frá stjórn Búsetufrelsis, íbúasamtökum fólks með búsetu í heilsárshúsi í Grímsnes- og Grafningshreppi.
4. Ungmennaráð Grímsnes- og Grafningshrepps.
5. Beiðni frá Sýslumanninum á Suðurlandi um umsögn vegna rekstrarleyfis til sölu gistingar í flokki II að Dvergahrauni 5 í Grímsnes- og Grafningshreppi.
6. Ársreikningur Samtaka orkusveitarfélaga.
7. Bréf frá VÍN, vinum íslenskrar náttúru.
8. Tillaga að svæðisskipulagsgerð fyrir Suðurhálendið.
9. Almennt eftirlit með fjármálum sveitarfélaga á árinu 2023.
10. Forsætisráðuneytið kynnir til samráðs mál nr. 82/2023, „Grænbók um sjálfbært Ísland“.
11. Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið kynnir til samráðs mál nr. 84/2023, „Valkostir og greining á vindorku. Skýrsla starfshóps“.
12. Fundargerðir.
a) Fundargerð 260. fundar skipulagsnefndar UTU, 10. maí 2023.
Mál nr. 12, 13, 14, 15, 16, 17 og 22 þarfnast staðfestingar sveitarstjórnar.
b) Fundargerð 29. fundar Héraðsnefndar Árnesinga bs., 28. apríl 2023.
c) Fundargerð 205. fundar stjórnar Tónlistarskóla Árnesinga, 5. maí 2023.
d) Fundargerð 227. fundar Heilbrigðisnefndar Suðurlands, 4. maí 2023.
e) Fundargerð 25. fundar svæðisskipulagsnefndar Suðurhálendis, 5. maí 2023.
f) Fundargerð 61. fundar stjórnar Samtaka orkusveitarfélaga, 13. apríl 2023.
g) Fundargerð 62. fundar stjórnar Samtaka orkusveitarfélaga, 21. apríl 2023.
h) Fundargerð 63. fundar stjórnar Samtaka orkusveitarfélaga, 11. maí 2023.
i) Fundargerð 595. fundar Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga, 5. maí 2023.
j) Fundargerð 925. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, 28. apríl 2023.
Borg, 14. maí 2023, Iða Marsibil Jónsdóttir