Fundi með eldri borgurum frestað um 2 vikur
17.02.2022
Því miður þurfum við að fresta fundi sem átti að vera með eldri borgurum í dag 17. febrúar en fundurinn verður í staðinn eftir 2 vikur, þann 3. mars kl 12:30.
Síðast uppfært 17. febrúar 2022
Getum við bætt efni síðunnar?