Gámur fyrir dýrahræ
27.07.2020
Kæru bændur og aðrir íbúar,
Verið er að fjarlægja gáminn fyrir dýrahræ sem staðsettur er á milli Ormsstaða og Hamra, hann er orðinn fullur.
Vegna óviðráðanlegra aðstæðna mun ekki koma annar gámur í staðinn í bráð.
Við munum láta vita þegar nýr gámur kemur.
Sveitarstjóri
Síðast uppfært 28. júlí 2020
Getum við bætt efni síðunnar?