Því miður frestast fyrirlestur Gleðiskruddunnar vegna Covid veikinda. Nýr tími verður auglýstur þegar búið er að festa hann, vonandi í næstu viku.