Göngum mót hækkandi sól
01.02.2021
Þægilegar gönguleiðir við allra hæfi þar sem hver og einn getur ráðið hraða og tímalengd í nærumhverfi í og við Borgarsvæðið.
Farið verður frá íþróttahúsinu kl 16.15 á þriðjudögum fyrsta gangan er 2. febrúar 2021
Allir velkomnir.
Munum að klæða okkur eftir veðri.
Hlökkum til að sjá ykkur, virðum tvo metrana og allar sóttvarnareglur.
Kvenfélag Grímsneshrepps
Síðast uppfært 3. febrúar 2021
Getum við bætt efni síðunnar?