Grímsnes- og Grafningshreppur styrkir Hjálparsveitina Trintron með kaupum á Neyðarkallinum
06.11.2023
Líkt og undanfarin ár styrkir Grímsnes- og Grafningshreppur það mikilvæga starf sem Hjálparsveitin Trintron heldur úti í sveitarfélaginu með kaupum á Neyðarkallinum.
Mikilvægi starfs eins og þess sem Tintron heldur úti er vel þekkt í Uppsveitum Árnessýslu sem og um land allt.
Iða Marsibil sveitarstjóri tók við Neyðarkallinum af Antoníu Helgu Guðmundsdóttur stjórnarkonu í sveitinni í dag.
Síðast uppfært 6. nóvember 2023
Getum við bætt efni síðunnar?