Fara í efni

Grímuball!

Grímuball verður haldið í Félagsheimilinu Borg 
föstudaginn 29. október n.k. kl.17:00 - 19:00
fyrir alla nemendur leik- og grunnskóla Kerhólsskóla

Glens og gaman og eitthvað að maula

Foreldrar vinsamlegast fylgið börnum ykkar og mætið endilega líka í búningum
Frír aðgangur.

Umsjón Kvenfélag Grímsneshrepps, styrkt af Grímsnes- og Grafningshreppi

Síðast uppfært 26. október 2021
Getum við bætt efni síðunnar?