Fara í efni

Íbúafjöldi Grímsnes- og Grafningshrepps 1. desember 2021

Íbúum Grímsnes- og Grafningshrepps hefur verið að fjölga undanfarin ár.
Samkvæmt tölum frá Þjóðskrá Íslands voru íbúar sveitarfélagsins þann 1. desember 2021 samtals 529 og er það 6,4% fjölgun frá árinu á undan þegar íbúar voru 497.
1. desember 2019 voru 494 íbúar. 

Síðast uppfært 5. janúar 2022
Getum við bætt efni síðunnar?