Íbúakönnun landshlutanna
06.11.2023
Íbúakönnun landshlutanna er nú farin af stað að nýju. Sem fyrr er tilgangurinn að kanna hug íbúa um ýmsa þætti tengda búsetu þeirra með það markmiði að afla gagna um stöðu byggðanna á landinu öllu í þeirri viðleitni að bæta lífs- og búsetuskilyrði á svæðunum.
Sjá nánar hér: Íbúakönnun landshlutanna – taktu þátt! - SASS
Síðast uppfært 6. nóvember 2023
Getum við bætt efni síðunnar?