Íþróttamiðstöðin Borg
31.07.2020
Frá og með hádegi föstudaginn 31. júlí gildir fjöldatakmörkun í Íþróttamiðstöðina Borg.
Fjöldinn er 41 gestur í sundi skv. tilmælum Almannavarna.
Vinsamlega virðið tveggja metra regluna.
Vinsamlega takmarkið tíma í sundi svo fleiri fái að njóta ef margir eru í sundi.
Tveggja metra reglan gildir líka í heitum pottum, það eru vinsamleg tilmæli að gestir séu ekki lengur í heitum potti en 15 til 20 mínútur.
Fjöldatakmörkun er í sauna - 3 gestir í einu.
Spritt er í boði fyrir gesti.
Þrif á snertiflötum hafa verið aukin.
Vinsamlega sýnið hvort öðru og starfsfólki skilning og þolinmæði.
Gerum þetta saman, við erum öll Almannavarnir.
HLÝÐUM VÍÐI
Síðast uppfært 1. ágúst 2020
Getum við bætt efni síðunnar?