Fara í efni

Kerhólsskóli auglýsir eftir deildarstjóra og kennara í leikskóladeild

Kerhólsskóli er sameinaður leik- og grunnskóli með u.þ.b. 70 nemendur á aldrinum 1. árs upp í 10. bekkþar af eru 15 börn í leikskóladeild. Skólinn er Grænfánaskóli og leggur áherslur á fagleg vinnubrögð, einstaklingsmiðað nám, umhverfismennt, útikennslu og heilsueflingu. Leikskóladeildin vinnur auk þess út frá kenningum um "Flæði". Kerhólsskóli er í u.þ.b. 15 mín akstursfjarlægð frá Selfossi.

Umsóknarfrestur um stöðurnar er 30. desember 2022 og frekari upplýsingar veitir jonabjorg@kerholsskoli.is 

Starfsauglýsingar Kerhólsskóla

 

Fréttasafn
Síðast uppfært 14. desember 2022
Getum við bætt efni síðunnar?