Könnun til eldri íbúa Grímsnes- og Grafningshrepps
18.01.2023
Samráðshópur um málefni aldraðra í sveitarfélaginu hefur í samvinnu við Heilsu- og tómstundafulltrúa útbúið könnun til að kanna áhuga eldri borgara verðandi félagsstarf og annað sem snýr að eldri borgurum í sveitarfélaginu. Við óskum eftir því að íbúar sem eru í þessum hópi svari könnunninni fyrir okkur þannig að við getum gert okkur betur grein fyrir því hverju eldri borgarar óska eftir.
Síðast uppfært 18. janúar 2023
Getum við bætt efni síðunnar?