Laus störf innan skólaþjónustu Árnesþings
16.05.2023
Stöður sálfræðings, talmeinafræðings (tímabundin ráðning) og kennslu- og uppeldisráðgjafa eru lausar til umsókna.
Skóla- og velferðarþjónustan starfar í uppsveitum Árnessýslu og Flóahreppi. Á svæðinu eru 4 leikskólar, 4 grunnskólar og tveir leik- og grunnskólar.
Leitað er eftir metnaðarfullum einstaklingum sem eru tilbúnir að taka þátt í þverfaglegu samstarfi og vinna að þróun þjónustunnar.
Sjá nánar hér:
Síðast uppfært 16. maí 2023
Getum við bætt efni síðunnar?