Gámasvæðið Seyðishólum verður lokað þriðjudaginn 23. maí vegna veðurs og hættu á foktjóni á svæðinu. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.