Ráðstefna á Hótel Selfossi um Nýsköpun og tækifæri í íslenskri matvælaframleiðslu 8. september 2022
29.08.2022
Takið daginn frá til að ræða nýsköpun og tækifæri í íslenskri
matvælaframleiðslu á ráðstefnu sem haldin verður á Hótel Selfossi
þann 8. september.
Kynning á ráðstefnu og dagskrá
Síðast uppfært 29. ágúst 2022
Getum við bætt efni síðunnar?