Rafmagnstruflun Bláskógabyggð, Grímsnesi og Hrunamannahreppi 17.04.2020
16.04.2020
Rafmagnstruflun verður í Bláskógabyggð, hluta af Grímsnesi og Hrunamannahreppi aðfaranótt föstudags næstkomandi 17.04.2020 frá kl 00:00 til kl 04:00 vegna prófunar samkeyrslu við Brúarvirkjun. Búast má við tímabundnu rafmagnsleysi í Laugardalnum, Kringlu, Reykholti, Geysi, Gullfossi og að Hveravöllum. Hvítárdal, Haukholtum og Fossi. Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt RARIK Suðurlandi í síma 528 9890 og kort af svæðinu má sjá á www.rarik.is/rof.
Síðast uppfært 16. apríl 2020
Getum við bætt efni síðunnar?