Fara í efni

Vertu breytingin!

Samfélagsverkefni
Fyrir hverja?

Ungt fólk á aldrinum 18 - 30 ára. Þátttakendur verða að vera að minnsta kosti 5 talsins, með lögheimili á Íslandi og hafa skráð sig í European Solidarity Corps gáttina.
Til hvers?

Til að hafa jákvæð áhrif á nærsamfélagið, takast á við áskoranir innan samfélagsins, með áherslu á samstöðu þátttakenda og að hafa evrópsk borgaraleg gildi að leiðarljósi. Þátttaka í sam-félagsverkefnum er mikilvæg óformleg upplifun þar sem ungt fólk getur eflt persónulegan, náms-, félags- og borgaralegan þroska.

Smellið hér fyrir nánari upplýsingar

Síðast uppfært 14. janúar 2022
Getum við bætt efni síðunnar?