Fara í efni

Samstarfssamningur við Skógræktarfélag Grímsneshrepps

Í dag þriðjudag var undirritaður nýr samstarfssamningur á milli sveitarfélagsins og Skógræktarfélags Grímsneshrepps.
Samningurinn á að efla skógrækt og skógræktaráhuga í sveitarfélaginu ásamt því að gert var samkomulag um að Skógræktarfélagið myndi útvega plöntur og planta í yndisskóg þar sem áætlað er að íbúar sveitafélagsins og gestir geti notið útiveru í skjólgóðu og fallegu umhverfi.

Síðast uppfært 26. ágúst 2020
Getum við bætt efni síðunnar?