Skólahald í Grímsnes- og Grafningshreppi í dag 20. desember
20.12.2022
Þar sem mikill snjór er í sveitarfélaginu, líkt og annarsstaðar, hefur verið ákveðið að senda skólabílana ekki af stað og hafa grunnskólann lokaðan í dag.
Stofujól og jólaball sem átti að vera í dag fellur því niður en í staðinn verður þrettándagleði á nýja árinu.
Síðast uppfært 20. desember 2022
Getum við bætt efni síðunnar?