Skrifstofa Grímsnes- og Grafningshrepps er lokuð í dag vegna veðurs
14.01.2020
Vegna slæmrar veðurspár mun skrifstofa Grímsnes- og Grafningshrepps vera lokuð í dag 14. janúar.
Við viljum einnig vekja athygli á því að leikskóla- og grunnskóladeild Kerhólsskóla eru lokaðar í dag.
Síðast uppfært 14. janúar 2020
Getum við bætt efni síðunnar?