Fara í efni

Snjómokstur

Unnið er að snjómokstri í sveitarfélaginu eins og hægt er, það snjóar mikið og sækist verkið því hægar en ella. 

Við beinum þeim tilmælum til fólks að fylgjast með veðurspá og haga ferðum eftir aðstæðum, minnum einnig á að fastir bílar eru líklegir til þess að tefja fyrir þegar veðri slotar. 

Síðast uppfært 27. desember 2022
Getum við bætt efni síðunnar?