Sorphirða
30.12.2022
Töluverðar tafir hafa orðið á sorphirðu hjá þjónustaðila sveitarfélagsins svo ekki hefur verið unnt að hirða samkvæmt sorphirðudagatalinu.
Allt kapp verður lagt á að ná upp dampi í hirðunni strax eftir áramótin.
Biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að hafa skapað.
Síðast uppfært 30. desember 2022
Getum við bætt efni síðunnar?