Síðast uppfært 4. apríl 2020
Getum við bætt efni síðunnar?
Nú eru margir í bústöðum og kalt í veðri og því mikið álag á hitaveitu sveitarfélagsins og gæti orðið vart við lægri þrýsting.
Við hvetjum því íbúa og sumarhúsaeigendur til að fara sparlega með vatnið í kvöld og um helgina.
Góða helgi!