SVEITARSTJÓRNARKOSNINGAR 2022
31.03.2022
Tekið verður á móti framboðum til sveitarstjórnarkosninga í Grímsnes– og Grafningshreppi í fundarsal sveitarstjórnar 2. hæð föstudaginn 8. apríl milli kl. 11-12.
Kjörstjórn vekur athygli á að ný kosningalög tóku gildi 1. janúar 2022
Kjörstjórn Grímsnes– og Grafningshrepps
Síðast uppfært 13. apríl 2022
Getum við bætt efni síðunnar?