Síðast uppfært 25. janúar 2022
Getum við bætt efni síðunnar?
Því miður verður Þorrablóti Hvatar aflýst þetta árið. Þó að það stefni í að samkomutakmörkunum verði aflétt á næstu vikum þá er óvissan um það hversu margir mega koma saman og hvenær aflétt verður of mikil til að hægt sé að fresta því og halda seinna á Þorranum.