UPPFÆRT: Fullur þrýstingur á miðvikudaginn. Uppfærsla á dælustöð við Höskuldslæk
05.06.2020
Vegna uppfærslu á dælustöð við Höskuldslæk verður lágur þrýstingur á hitaveitunni á Borgarsvæðinu og Bjarkarborgum mánudaginn 8. júní til þriðjudags 9. júní.
Breytingarnar munu ekki hafa áhrif á þrýsting í Hraunborgum, Kiðjabergi og Hesti.
Tilkynning verður send út þegar breytingum er lokið og fullur þrýstingur kominn á veituna.
Starfsfólk hitaveitunnar.
Síðast uppfært 9. júní 2020
Getum við bætt efni síðunnar?