Vegna tenginga í vatnsveitu verður vatnslaust í Miðengislandi og Snæfoksstöðum eftir hádegi 6.12. Beðist er velvirðingar á óþægindum vegna þessa.