VERSLUN Í DREIFBÝLI – BYGGÐASTOFNUN AUGLÝSIR EFTIR UMSÓKNUM
27.09.2023
Byggðastofnun hefur opnað fyrir umsóknir um framlög sem veitt eru á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2022-2036 vegna verkefna sem tengjast aðgerð A.9 Verslun í dreifbýli.
Sjá nánar hér: sveitir.is
Síðast uppfært 27. september 2023
Getum við bætt efni síðunnar?