Fara í efni

Viðbragðsáætlanir

Sveitarfélagið er ein af grunnstoðum samfélagsins og ber sem slíkt ábyrgð á margvíslegum þáttum sem snerta allt mannlíf á hverjum stað.
Samstillt og skipulögð vinna við að vinna samfélagið út úr erfiðleikum í kjölfar áfalls mun án efa ráða miklu um það hversu fljótt allt líf íbúanna kemst aftur í eðlilegt horf og endurreisn samfélagsins er að fullu lokið. 
Sveitarstjórn hvetur alla íbúa sveitarfélagsins til að kynna sér viðbragðsáætlanir sveitarfélagsins en þær má finna með því að ýta hér.

Síðast uppfært 14. desember 2020
Getum við bætt efni síðunnar?