Viðhald á Borgarveitu
28.09.2022
Minni þrýstingur gæti orðið á heitu vatni í Hraunborgum, Hesti, Kiðjabergi og á Borgarsvæðinu vegna uppsetningar á nýrri rafmagnstöflu í dælustöð í Hraunborgum. Vinnu ætti að ljúka seinni partinn í dag.
Síðast uppfært 28. september 2022
Getum við bætt efni síðunnar?