Fara í efni

Vilt þú vera með í að skapa okkar heilsueflandi samfélag?

Sveitarfélagið er að fara af stað með verkefnið Heilsueflandi samfélag í Grímsnes- og Grafningshreppi og leitar nú til íbúa um að koma með tillögur að verkefnum sem tengjast hreyfingu og útiveru.

Hér undir finnið þið: kynningu á verkefninu ( 8 mín. videó) og þarfagreiningu

1) Kynningarvídeó: Heilsueflandi samfélög, verkefni á vegum Landlæknisembættisins.

    Hlekkur:  https://bit.ly/2X5HU4j

 2) Í þarfagreiningunni spyrjum við: Hvar og fyrir hverja í okkar samfélagi er þörf fyrir verkefni/íhlutannir sem tengjast hreyfingu og útiveru?

    Hlekkur á þarfagreiningu: https://bit.ly/2WyrrUR

 Takk fyrir að taka þátt í skapa okkar heilsueflandi samfélag.

Fyrir hönd stýrihópsins
Gunnar Gunnarsson
Verkefnastjóri

Síðast uppfært 28. maí 2020
Getum við bætt efni síðunnar?