Göngum Flóðahringinn
fim 29. sep
kl. 17:00
Íþróttafélagið Gnýr býður öllum í heilsueflandi göngu á Sólheimum fimmtudaginn 29. september í íþróttaviku Evrópu.
Hittumst við Grænu könnuna klukkan 17:00 og göngum saman Flóðahringinn.
Það eru framkvæmdir á Flóðahringnum svo förum varlega. Við göngum svo upp að stafnbúanum og endum við Grænu Könnuna.
Gangan tekur um 40 mínútur
Valgeir Backman leiðir göngunna. 855 6022