Fara í efni

Skólaþing

Skólaþing
Félagsheimilinu Borg
Fimmtudaginn 27. febrúar kl. 18:00
Byrjum á opnum skólaráðsfundi og súpu og skólaþingið hefst að
því loknum.
Þingið hefst á erindi Hrafnhildar Sigurðardóttur um útinám en hún
fékk íslensku menntaverðlaunin árið 2024 fyrir störf sín sem
útinámskennari í Sjálandsskóla.
Í framhaldinu verður rætt um framtíð skólastarfs í sveitarfélaginu
frá ýmsum hliðum s.s. áherslur til framtíðar, húsnæðismál, útinám
og tæknimál.
Við vonum að sem flestir sjái sér fært að mæta.
Skólanefnd

Getum við bætt efni þessarar síðu?