Framkvæmda- og veitunefnd
1. Úthlutun vegstyrkja í frístundabyggð
Úthlutað var 2.800.000 kr. samkvæmt fylgiriti.
2. Umsögn samgöngunefndar á erindi Félags sumarhúsaeigenda í Bjarkarborgum.
Á fundi sveitarstjórnar þann 6. júní s.l. var vísað til samgöngunefndar beiðni frá Félagi sumarhúsaeigenda í Bjarkarborgum um að sveitarfélagið taki þátt í að leggja bundið slitlag á 180 m kafla frá Biskupstungnabraut að innkeyrslu í Bjarkarborgir. Samgöngunefnd telur að sveitarfélagið eigi ekki að leggja fjármagn í þessa framkvæmd.
Getum við bætt efni síðunnar?