Fara í efni

Lýðheilsu- og æskulýðsnefnd

10. fundur 04. júní 2024 kl. 17:30 - 19:05 Stjórnsýsluhúsinu Borg
Nefndarmenn
  • Jakob Guðnason formaður
  • Dagný Davíðsdóttir
  • Anna Katarzyna Wozniczka
  • Guðrún Ása Kristleifsdóttir heilsu- og tómstundafulltrúi
Fundargerðin var færð í tölvu og hana ritaði Dagný Davíðsdóttir

1. Endurskoðaðar reglur um lýðheilsu og tómstundastyrk.
Reglur um lýðheilsu og tómstundastyrk endurskoðaðar með það fyrir augum að styrkurinn nýtist fleirum.
2. Heilsueflandi hvatningarverðlaun.
Farið yfir mögulega handhafa hvatningarverðlauna heilsueflandi samfélags.

Ekki fleira tekið fyrir og fundið slitið kl. 19:05

Getum við bætt efni síðunnar?