Samráðshópur um málefni aldraðra
1. Rætt um hótelferð eldri borgara.
Búið að kanna verð á hóteli í Stykkishólmi. Halda áfram með þetta skipulag, bóka rútu og bjóða með. Athuga með bátsferð og aðra afþreyingu á staðnum.
Auglýsa í ágúst hvatarblaðinu.
2. Annað starf.
Hafa tölvumámskeið sem er tvískipt, annars vegar android og hins vegar apple.
Reyna að hafa kaffi aftur í haust, byrja t.d í nóvember.
3. Félag eldri borgara.
Athuga með aðild að LEB, þarf að vera komin formleg umsókn 2 mánuðum fyrir landsfund í maí.
Kanna líka hjá Magnúsi á Selfossi hvort að það sé ekki möguleiki að koma til þeirra og taka þátt.
Athuga með göngu í Reykjanesi í júlí.
Ekki fleira tekið fyrir og fundið slitið kl. 10:50
Getum við bætt efni síðunnar?