Síðast uppfært 14. júní 2023
Getum við bætt efni síðunnar?
Búið er að taka í notkun ærslabelg á Borg sunnan við fótboltavöllinn. Belgurinn er gerður fyrir hámark 16 manns.
Belgurinn hefur vakið mikla lukku hjá börnum á öllum aldri. Tilvalið að stoppa við og hoppa og öll velkomin.
Belgurinn er opinn frá 9:00-22:00 alla daga.