Fundarboð 552. fundar sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps
552. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu Borg, fimmtudaginn 17. ágúst kl. 9:00.
1. Fundargerðir.
a) Fundargerð 4. fundar Samráðshóps um málefni aldraðra í Grímsnes- og Grafningshreppi, 6. júní 2023.
b) Fundargerð 25. fundar ungmennaráðs Grímsnes- og Grafningshrepps, 13. mars 2023.
c) Fundargerð 26. fundar ungmennaráðs Grímsnes- og Grafningshrepps, 17. apríl 2023.
d) Fundargerð 6. fundar skólanefndar Grímsnes- og Grafningshrepps, 7. febrúar 2023.
e) Fundargerð 12. fundar framkvæmdastjórnar Héraðsnefndar Árnesinga bs. kjörtímabilið 2022-2026, 7. júlí 2023.
f) Fundargerð 229. fundar Heilbrigðisnefndar Suðurlands, 8. ágúst 2023.
g) Fundargerð 597. fundar stjórnar Samtaka Sunnlenskra sveitarfélaga, 30. júní 2023.
h) Fundargerð 931. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, 22. júní 2023.
2. Íþróttamiðstöð á Borg – niðurstöður útboðs.
3. Staða sveitarsjóðs fyrstu 6 mánuði ársins.
4. Skipan fulltrúa í fjallskilanefnd Grímsnes- og Grafningshrepps.
5. Áskorun frá Kvenfélögum í Uppsveitum Árnessýslu vegna versnandi stöðu heilsugæslumála í umdæminu.
6. Beiðni frá Sýslumanninum á Suðurlandi um umsögn vegna umsóknar um leyfi til reksturs gististaðar í flokki IV í Ásborgum í Grímsnes- og Grafningshreppi.
7. Aðalfundur Vottunarstofunnar Túns ehf. 2023.
8. Erindi frá Bændasamtökum Íslands.
9. Úrskurður yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 5/2023 – Finnheiðarvegur 15.
10. Úrskurðarnefnd Umhverfis- og auðlindamála, tilkynning um kæru mál nr. 98/2023.
11. Fjármála- og efnahagsráðuneytið kynnir til samráðs mál nr. 119/2023. „Starfshópur um skattlagningu orkuvinnslu“.
12. Innviðaráðuneytið kynnir til samráðs mál nr. 139/2023, „Drög að húsnæðisstefnu til fimmtán ára og aðgerðaáætlun til fimm ára (hvítbók um húsnæðismál)“.
13. Innviðaráðuneytið kynnir til samráðs mál nr. 145/2023, „Grænbók um skipulagsmál“.
Borg, 15. ágúst 2023, Iða Marsibil Jónsdóttir