Fara í efni

Fundarboð 556. fundar sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps

Fundarboð.

556. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu Borg, miðvikudaginn 18. október kl. 9:00.

1. Fundargerðir.
a) Fundargerð 12. fundar skólanefndar Grímsnes- og Grafningshrepps, 26. september 2023.
Mál nr. 1 og 5 þarfnast umræðu sveitarstjórnar.
b) Fundargerð 11. fundar framkvæmda- og veitunefndar, 9. október 2023.
Mál nr. 9 þarfnast staðfestingar sveitarstjórnar.
c) Fundargerð 267. fundar skipulagsnefndar UTU, 11. október 2023.
Mál nr. 14, 15, 16, 17, 18, 19, 20 og 24 þarfnast staðfestingar sveitarstjórnar.
d) Fundargerð 103. fundar stjórnar byggðasamlagsins UTU, 9. október 2023.
e) Fundargerð aðalfundar Umhverfis- og tæknisviðs Uppsveita, 11. október 2023
f) Fundargerð 62. fundar stjórnar Bergrisans bs., 28. ágúst 2023.
g) Fundargerð 63. fundar stjórnar Bergrisans bs., 18. september 2023.
h) Fundargerð 231. fundar Heilbrigðisnefndar Suðurlands, 5. október 2023.
i) Fundargerð 208. fundar stjórnar Tónlistarskóla Árnesinga, 25. september 2023.
j) Fundargerð 209. fundar stjórnar Tónlistarskóla Árnesinga, 28. september 2023.
k) Fundargerð 11. fundar stjórnar Brunavarna Árnessýslu, 12. september 2023.
l) Fundargerð 12. fundar stjórnar Brunavarna Árnessýslu, 28. september 2023.
m) Fundargerð 13. fundar stjórnar Brunavarna Árnessýslu, 3. október 2023.
n) Fundargerð 3. fundar framkvæmdaráðs Almannvarna Árnessýslu, 28. september 2023.
o) Fundargerð 320. fundar stjórnar SOS, 2. október 2023.
p) Fundargerð 934. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, 29. september 2023.
2. Úthlutun lóða á Miðsvæði.
3. Reglur um gerð viðauka við fjárhagsáætlun hjá Grímsnes- og Grafningshreppi.
4. Jafnréttisáætlun og jafnlaunastefna fyrir Grímsnes- og Grafningshrepps.
5. Forvarnarstefna og viðbragðsáætlun gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundnu áreitni og ofbeldi í Grímsnes- og Grafningshreppi.
6. Reglur um lækkun, niðurfellingu eða styrki vegna fasteignaskatts í Grímsnes- og Grafningshreppi.
7. Kvennaverkfall 2023.
8. Vetrarþjónusta Vegagerðarinnar.
9. Stefna um þjónustustig til byggðarlaga utan stærstu byggðakjarna – bréf frá Innviðaráðuneytinu.
10. Minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa 2023 – bréf rá Innviðaráðuneytinu.
11. Áskorun frá eldri borgurum í Uppsveitum Árnessýslu.
12. Styrkbeiðni frá Sjóðinum góða.
13. Styrkbeiðni frá Klúbbnum Stróki.
14. Beiðni Umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis um umsögn um tillögu til þingsályktunar um samgönguáætlun fyrir árin 2024-2038 ásamt fimm ára aðgerðaráætlun fyrir árin 2024-2028, 315. mál.
15. Beiðni Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis um umsögn um frumvarp til laga um Miðstöð menntunar og skólaþjónustu, 238. mál.
16. Umhverfis- orku- og loftslagsráðuneytið kynnir til samráðs mál nr. 185/2023, „Viðskiptavettvangur raforku“.

Borg, 16. október 2023, Iða Marsibil Jónsdóttir

Síðast uppfært 30. október 2023
Getum við bætt efni síðunnar?