Í vikunni verða malbikaðir stígar og gengið frá lagfæringum á söguðu malbiki vegna lagningu ljósleiðara.
Reiknað er með að hefja verkið miðvikudaginn 7. júní og ljúka því í vikunni.