Nýjar reglur um úthlutun lóða í Grímsnes- og Grafningshreppi
10.07.2023
Sveitarstjórn samþykkti á fundi sínum þann 29. júní 2023, endurskoðaðar reglur um úthlutun lóða í eigu sveitarfélagsins.
Reglurnar má finna hér
Síðast uppfært 10. júlí 2023
Getum við bætt efni síðunnar?