Úrgangstölfræði sveitarfélagsins árið 2024
04.02.2025
Úrgangstölfræði sveitarfélagsins fyrir árið 2024 er nú orðin aðgengileg á heimasíðunni. Þar má finna upplýsingar um heildarmagn úrgangs ásamt skiptingu milli svæða og eftir tegundum úrgangs. Heildarmagn úrgangs árið 2024 var 1.489.313 kg, sem er aukning um 155.024 kg frá fyrra ári.
Tölfræðina má skoða hér eða með eða með því að fara á forsíðuna og velja Þjónusta -> Framkvæmda- og veitumál -> Sorp og endurvinnsla, en þar er tölfræðin hægra megin á síðunni.
Síðast uppfært 4. febrúar 2025