Könnun Heilsueflandi Grímsnes- og Grafningshrepps
Nýja heilsueflandi þemað er Heilbrigðir lifnaðarhættir og sjálfbærni.
Lýðheilsu- og æskulýðsnefnd og stýrihópur heilsueflandi samfélags hafa nú sett saman stutta könnun þar sem íbúar og gestir sveitarfélagsins geta komið með tillögum að verkefnum og aðgerðum tengdum þessu þema. Hlekk á könnunina er að finna á heimasíðu sveitarfélagsins www.gogg.is og á facebooksíðu sveitarfélagsins. Við hvetjum fólk til að taka þátt og aðstoða okkur þannig við að búa til heilsusamlegt samfélag sem kemur til móts við þarfir fólksins.
Ef einhverjar spurningar erum um spurningalistann eða annað tengt heilsueflandi samfélagi má hafa samband við heilsu- og tómstundafulltrúa á netfangið gudrunasa@gogg.is eða í síma 4805515.
Hægt er að taka þátt í könnuninni með því að smella hér