Fara í efni

Atvinnu- og menningarnefnd

3. fundur 19. janúar 2011
Nefndarmenn
  • Eiríkur Steinsson Selholti
  • Pétur Fransson Úlfljótsskála
  • Ólafur Jónsson Steinum var forfallaður
  • auk þeirra sat Hörður Óli Guðmundsson Haga fundinn

Fundur í atvinnumálanefnd.

19.janúar 2011

Mættir: Eiríkur Steinsson Selholti, Pétur Fransson Úlfljótsskála, Ólafur Jónsson Steinum var forfallaður, auk þeirra sat Hörður Óli Guðmundsson Haga fundinn.

 

Dagatal: Stemmt er að því að koma út dagatali með upplýsingum um þjónustuaðila og opnuartíma gámastöðva. Hönnun að mestu lokið, Pétur ætlar að koma því í prentun.
Opnir dagar í Grímsnes- og Grafningshrepp: Hugmynd um að á opnum degi í sveitinni. Bændur, þjónustuaðilar og íbúar taki á móti gestum, sýni sig, húsdýr, gæludýr,vélar, tæki og þjónustu. Fyrirhugað að halda kynningarfund um 20.febrúar. Fá áhugasama aðila til samstarfs og kynna hugmyndina. Hörður tekur að sér að kynna hugmyndina.

Almennt spjall um atvinnumöguleikum í sveitinni okkar. Minnt á sjóði og ráðgjafa sem við höfum aðgang að t.d. atvinnuþróunarsjóður, ferðamálafulltrúi, vaxtasamningur suðurlands.

Fyrir hönd atvinnumálanefndar

Hörður Óli Guðmundsson

Getum við bætt efni síðunnar?