Fara í efni

Atvinnu- og menningarnefnd

12. fundur 24. nóvember 2014 kl. 17:00 - 19:00 Stjórnsýsluhúsið Borg
Nefndarmenn
  • Ása Valdís Árnadóttir formaður
  • Hildur Magnúsdóttir
  • Karl Þorkelsson
Hildur Magnúsdóttir

Fundargerð.

 

12. fundur atvinnumálanefndar Grímsnes- og Grafningshrepps var haldinn í fundarherbergi sveitarfélagsins, þriðjudaginn 24. nóvember 2014 kl. 17:00 e.h.

 
Fundinn sátu:
Ása Valdís Árnadóttir, formaður
Hildur Magnúsdóttir
Karl Þorkelsson

 
Fundargerðin var færð í tölvu og hana ritaði Hildur Magnúsdóttir.

 

 
Dagatal 2015 – Grímsnes og Grafningshrepps.  
Sett var niður tímaplan og verkefnum skipt niður á nefndarmenn svo hægt verði að fylgja því eftir að dagatalið verði tilbúið til dreifingar í sveitinni ekki seinna en 18. desember. Ákveðið var hvernig yfirlestur á dagatalinu færi fram.

 

 

  

 
Ekki fleira tekið fyrir á fundi. Fundið slitið kl. 19:00.

Getum við bætt efni síðunnar?