Fara í efni

Atvinnu- og menningarnefnd

19. fundur 18. maí 2015 kl. 09:00 - 10:30 Stjórnsýsluhúsið Borg
Nefndarmenn
  • Ása Valdís Árnadóttir formaður
  • Hildur Magnúsdóttir
  • Karl Þorkelsson
Hildur Magnúsdóttir

Fundargerð.

 

19. fundur atvinnumálanefndar Grímsnes- og Grafningshrepps var haldinn í fundarherbergi sveitarfélagsins, mánudaginn 18. maí 2015 kl. 9:00 f.h.

 
Fundinn sátu:
Ása Valdís Árnadóttir, formaður
Hildur Magnúsdóttir
Karl Þorkelsson

 

Fundargerðin var færð í tölvu og hana ritaði Hildur Magnúsdóttir.

 

 
Borg í sveit.
Farið var yfir bæklinginn Borg í sveit sem á að senda til íbúa okkar sveitarfélags ásamt Bláskógabyggð, Skeiða- og Gnúpverjahrepp, Hrunamannahrepps og Flóáhrepp.

Sjá fylgiskjal 1.

 

  

Ekki fleira tekið fyrir og fundi slitið kl. 10:30.

Getum við bætt efni síðunnar?