Atvinnu- og menningarnefnd
Fundargerð.
21. fundur atvinnumálanefndar Grímsnes- og Grafningshrepps var haldinn í fundarherbergi sveitarfélagsins, miðvikudaginn 26. maí 2015 kl. 13:00 e.h.
Fundinn sátu:
Ása Valdís Árnadóttir, formaður
Hildur Magnúsdóttir
Karl Þorkelsson
Fundargerðin var færð í tölvu og hana ritaði Hildur Magnúsdóttir.
Borg í sveit.
Lokahönd var lögð á fyrirkomulag dagsins Borg í sveit með skipulagningu á bílaplaninu fyrir utan Félagsheimilið Borg og síðan uppröðun borða inn í Félagsheimilinu.
Ekki fleira tekið fyrir og fundi slitið kl. 14:30.
Getum við bætt efni síðunnar?