Fara í efni

Atvinnu- og menningarnefnd

55. fundur 29. september 2021 kl. 18:00 - 19:30 Stjórnsýsluhúsið Borg
Nefndarmenn
  • Guðmundur Finnbogason formaður
  • Ragnheiður Eggertsdóttir
  • Þóranna Lilja Snorradóttir
  • Guðrún Ása Kristleifsdóttir heilsu- og tómstundafulltrúi
Fundargerðin var færð í tölvu og hana ritaði Þóranna Lilja Snorradóttir
  1. Samfélagsstefna.
    Guðrún Ása Kristleifsdóttir, heilsu- og tómstundafulltrúi kom á fundinn og kynnti fyrir okkur samfélagsstefnu sveitarfélagsins. Hvað er hægt að bæta hvað atvinnumál varðar.
    T.d. upplýsingagjöf til nýbúa og auglýsa sveitarfélagið betur til ungs fólks.

  2. Haustfundur.
    Er í vinnslu. Formaður verður í sambandi við aðra formenn í uppsveitum og festir dagsetningu.

  3. Fjárhagsáætlun næsta árs.
    Fjárhagsáætlun hefur verið uppfærð og verður send til sveitarstjórnar.
Getum við bætt efni síðunnar?