Fara í efni

Fjallskilanefnd

11. fundur 25. júlí 2014 kl. 10:00 - 11:45 Stjórnsýsluhúsið Borg
Nefndarmenn
  • Auður Gunnarsdóttir formaður fulltrúi sveitarstjórnar
  • Benedikt Gústavsson fulltrúi sveitarstjórnar
  • Ingólfur Jónsson fulltrúi sveitarstjórnar
  • Sigrún Jóna Jónsdóttir fulltrúi sveitarstjórnar
  • Kjartan Gunnar Jónsson fulltrúi sveitarstjórnar og landeigenda
  • Guðmundur Jóhannesson fulltrúi landeigenda
  • Brúney Bjarklind Kjartansdóttir fulltrúi landeigenda
  • Ingibjörg Harðardóttir sveitarstjóri
Benedikt Gústavsson

1.        Ný rétt í Grafningi.

Fram kom tillaga að nýrri rétt í Grafningi í landi Villingavatns sem allir voru sammála um.

Ákveðið var að fara í vettvangsferð í Kringlumýri til að skoða nýju réttina þar og einnig að fara á svæðið þar sem fyrirhuguð rétt mun verða staðsett.

Getum við bætt efni síðunnar?