Fjallskilanefnd
1. Fjallferðir.
Fyrsta leit í Grímsnesi fer af stað föstudaginn 6. september. Réttað verður í Kringlumýri þriðjudaginn 10. september kl. 10:00.
Fyrsta leit í Grafningi fer af stað föstudaginn 13. september og réttað verður í Selflatarétt mánudaginn 16. september.
2. Fjárhagsáætlun.
Dagsverk í Grímsnesi 7.000 kr.
Dagsverk í Grafningi 10.000 kr.
Dagsverk á hjóli 15.000 kr.
Álagning á kind 500 kr.
Álagning á jarðarþúsund 2,0 kr.
Fjárhagsáætlun áætluð 3.062.666 kr.
Þar af fjallskil 1.762.666 kr.
Aðrar tekjur 1.300.000 kr.
3. Grafningsréttir.
Fyrir haustið 2019 verði smíðaðir lausir flekar til að hægt sé að nota réttirnar í haust en þeir svo nýttir í nýjar réttir að ári.
4. Stangarháls.
Ganga frá staðsetningu fyrir litla rétt sem verður sett upp fyrir haustið 2019.